Fyrra Samherjamßli­: Hli­stŠ­ur

═ ßg˙st 2020 birti Samherji myndband um frÚttaflutning RÝkis˙tvarpsins af mßli frß 2012, sem snerist um fiskver­ og skilaskyldu og kalla mŠtti fyrra Samherjamßli­ til a­ greina ■a­ frß nřlegra mßli, en ■a­ snřst um umsvif fyrirtŠkisins Ý NamibÝu. Ůrßtt fyrir margra ßra rannsˇkn Ý ■essu fyrra mßli var ni­ursta­a saksˇknara s˙, a­ ekki vŠri tilefni til ßkŠru. SamkvŠmt myndbandinu birti RÝkis˙tvarpi­ mj÷g ˇnßkvŠmar frÚttir af ■essu mßli. Ůa­ vitna­i Ý skřrslu, sem sÝ­an hefur ekki reynst vera til. A­eins var um rŠ­a ˇfullkomin vinnug÷gn, sem lauma­ haf­i veri­ ˇl÷glega til frÚttamanns.

Rifjast ■ß upp tv÷ hli­stŠ­ mßl. ┴rin 2006–2008 haf­i Ůorvaldur Gylfason prˇfessor uppi stˇr or­ um, a­ tekjudreifing ß ═slandi vŠri or­in miklu ˇjafnari en Ý grannl÷ndum. Vitna­i hann Ý ˙treikninga ß svonefndum Gini stu­lum frß RÝkisskattstjˇraembŠttinu. En ■egar Ragnar ┴rnason prˇfessor grennsla­ist fyrir um ■essi g÷gn, kom Ý ljˇs, a­ embŠtti­ haf­i ekki reikna­ ˙t neina Gini stu­la og ■vÝ sÝ­ur afhent Ůorvaldi slÝka ˙treikninga. Ekki er vita­, hva­an Ůorvaldur fÚkk t÷lur sÝnar, en lÝklega hefur einhver starfsma­ur embŠttisins reikna­ ■Šr ˙t upp ß sitt eindŠmi fyrir hann. T÷lurnar voru auk ■ess ekki sambŠrilegar vi­ t÷lur frß ÷­rum l÷ndum, enda var og er tekjudreifing ß ═slandi einhver hin jafnasta Ý heimi.

┴ri­ 2007 hÚlt Jˇn Ëlafsson heimspekingur ■vÝ fram, a­ Al■jˇ­asamband komm˙nista, Komintern, hef­i veri­ andsn˙i­ stofnun SˇsÝalistaflokksins 1938. Vitna­i hann Ý minnisbla­ innan ˙r Komintern, ■ar sem starfsma­ur lÚt Ý ljˇs efasemdir um mßli­. ١r Whitehead prˇfessor benti ■egar ß, a­ vinnugagn vŠri anna­ en opinber afsta­a. Allt benti til ■ess, kva­ ١r, a­ ni­ursta­a Kominterns hef­i veri­ a­ sty­ja stofnun SˇsÝalistaflokksins, enda hef­i vi­ hana veri­ fari­ Ý hvÝvetna a­ fyrirmŠlum ■ess. Komm˙nistaflokkar ß Nor­url÷ndum hef­u sent flokknum heillaˇskaskeyti vi­ stofnunina, og samstarf hef­i strax tekist milli SˇsÝalistaflokksins og Kominterns, svo sem ■egar Kristinn E. AndrÚsson gaf Komintern skřrslu Ý Moskvu 1940 og ■ß­i fjßrstyrk. ╔g fann sÝ­an Ý g÷gnum SˇsÝalistaflokksins brÚf frß 1938, ■ar sem opinber talsma­ur Šskulř­ssamtaka Kominterns Ý Moskvu lřsti yfir ßnŠgju me­ hinn nřja flokk, og tekur ■a­ af ÷ll tvÝmŠli.

R÷kvillan Ý ÷llum ■remur dŠmunum er hin sama, a­ kynna vinnug÷gn sem endanlega ni­urst÷­u. Vanda­a heimildarřni vanta­i. En um Samherja mß hafa frŠg or­ frß nÝtjßndu ÷ld: Ůetta fyrirtŠki er Šgilega grimmt. Ůa­ ver sig, ef ß ■a­ er rß­ist.

(Frˇ­leiksmoli Ý Morgunbla­inu 15. ßg˙st 2020.)


Hin hli­in ß sigrinum

Eitt af ■vÝ, sem menn lŠra Ý gr˙ski um s÷guna, er, a­ fleiri hli­ar eru ß henni en okkur voru kenndar Ý skˇlum. Enginn sag­i okkur til dŠmis frß ■vÝ, a­ Ý lok seinna strÝ­s voru ß milli tÝu og fjˇrtßn milljˇnir manna af ■řskum Šttum reknar til Ůřskalands frß heimkynnum sÝnum Ý Austur-Pr˙sslandi, Pˇllandi og TÚkkˇslˇvakÝu, ■ar sem fˇlki­ haf­i b˙i­ mann fram af manni. Tali­ er, a­ hßtt Ý milljˇn manns hafi lßtist Ý ■essum flutningum.

Miskunnarleysi ■řskra nasista Ý Mi­- og Austur-Evrˇpu Ý strÝ­inu afsakar ekki miskunnarleysi sigurvegaranna Ý seinna strÝ­i gagnvart fˇlki af ■řsku bergi brotnu, a­ minnsta kosti ekki a­ dˇmi ■eirra okkar, sem hafna hugmyndinni um samsekt ■jˇ­a, en tr˙a ß ßbyrg­ einstaklinga ß eigin ger­um og ekki neina s÷k ■eirra ß fŠ­ingarsta­ sÝnum.

Ůa­ var eitt af kyrrlßtum afrekum Ůjˇ­verja eftir strÝ­, a­ ■eir gßtu teki­ vi­ ÷llu ■essu fˇlki, ßn ■ess a­ allt fŠri ˙r skor­um. Ůetta voru mestu fˇlksflutningar mannkynss÷gunnar. Skřringin ß ■vÝ, hversu ˇtr˙lega vel tˇkst til, var tvÝ■Štt: Ůeir Konrad Adenauer og Ludwig Erhard h÷f­u komi­ ß atvinnufrelsi Ý Vestur-Ůřskalandi, svo a­ atvinnulÝfi­ ˇx hratt og ÷rugglega og allt ■etta a­komufˇlk fÚkk st÷rf. Og Ý ÷­ru lagi var tilt÷lulega au­velt fyrir hina nau­ugu innflytjendur a­ laga sig a­ a­stŠ­um, ■vÝ a­ ■eir deildu tungu og menningu me­ ■eim, sem fyrir voru. Í­rum ■rŠ­i gßtu ■eir veri­ fegnir a­ lenda ekki undir oki komm˙nista.

Adenauer var lÝka kŠnn stjˇrnmßlama­ur. ١tt hann vŠri viss um, a­ Ůjˇ­verjar myndu aldrei endurheimta ■au svŠ­i, sem af ■eim h÷f­u veri­ tekin, datt honum ekki Ý hug a­ segja ■a­ opinberlega. Hann leysti brřnan vanda fljˇtt og vel, en leyf­i tÝmanum og ■÷gninni a­ grŠ­a sßr s÷gunnar.

(Frˇ­leiksmoli Ý Morgunbla­inu 7. ßg˙st 2020.)


Barn e­a ˇvinur?

Nor­urlanda■jˇ­ir eru me­ rÚttu taldar einhverjar hinar ßgŠtustu Ý heimi. Ůess vegna ver­um vi­ hissa, ■egar vi­ rekumst ß dŠmi um hrottaskap e­a l÷gleysur hjß ■eim, svo sem ■egar 62 ■˙sund manns voru ger­ ˇfrjˇ, flestir ßn ■ess a­ vita af ■vÝ e­a gegn eigin vilja, Ý SvÝ■jˇ­ ßrin 1935–1975 e­a ■egar Nor­menn settu Ý seinna strÝ­i afturvirk l÷g um, a­ skrßning Ý nasistaflokkinn norska vŠri glŠpsamleg. ═ gr˙ski mÝnu ß d÷gunum rakst Úg ß ˇtr˙legt dŠmi.

═ strÝ­slok komust 250 ■˙sund ■řskir flˇttamenn til Danmerkur yfir Eystrasalt frß svŠ­um, sem veri­ h÷f­u undir yfirrß­um Ůjˇ­verja, en R˙ssar voru a­ hertaka. Allt ■etta fˇlk, einnig b÷rnin, var sett Ý sÚrstakar b˙­ir, umkringdar hßum gaddavÝrsgir­ingum. Danska lŠknafÚlagi­ sendi frß sÚr tilkynningu um, a­ lŠknar myndu ekki hlynna ß neinn hßtt a­ fˇlkinu, og danski Rau­i krossinn neita­i a­ veita ■vÝ a­sto­. Ůetta haf­i ■Šr aflei­ingar, a­ ■essir flˇttamenn, flestir allslausir og margir vannŠr­ir, dˇu unnv÷rpum, samtals um 13 ■˙sund manns. Af ■eim voru sj÷ ■˙sund b÷rn undir fimm ßra aldri. Enginn vafi er ß ■vÝ, a­ langflest barnanna dˇu vegna ■ess, a­ ■au fengu enga a­hlynningu lŠkna.

Fleira flˇttafˇlk dˇ en allir ■eir Danir, sem fÚllu Ý seinna strÝ­i. ┴ri­ 2006 gaf danski sagnfrŠ­ingurinn Kirsten Lylloff ˙t bˇkina Barn e­a ˇvinur? Umkomulaus ■řsk flˇttab÷rn Ý Danm÷rku 1945–1949 (Barn eller fjende? Uledsagede tyske flygtningeb°rn i Danmark 1945-1949), ■ar sem h˙n rekur ■essa ljˇtu s÷gu. Au­vita­ komu ■řskir nasistar fram af ˇtr˙legri grimmd Ý strÝ­inu, ■ˇtt raunar vŠri framfer­i ■eirra Ý Danm÷rku ekki eins harkalegt og vÝ­a annars sta­ar. En ■a­ rÚttlŠtir ekki, a­ nÝ­st sÚ ß umkomulausum smßb÷rnum. Sam■ykkt danska lŠknafÚlagsins er me­ ˇlÝkindum.

Er si­menningin a­eins ■unn skßn utan ß ß villimanninum? Breytast menn Ý nashyrninga, ■egar ■eir berjast vi­ nashyrninga, eins og lřst er Ý leikriti Ionescos?

(Frˇ­leiksmoli Ý Morgunbla­inu 1. ßg˙st 2020.)


StalÝn er hÚr enn

Forystumenn verkalř­sfÚlagsins Eflingar, Sˇlveig Jˇnsdˇttir og Vi­ar Ůorsteinsson, vir­ast vilja fŠra starfsemi ■ess langt aftur ß sÝ­ustu ÷ld, ■egar sumir tr˙­u ■vÝ, a­ kjarabŠtur fengjust me­ kjarabarßttu frekar en vexti atvinnulÝfsins: ■vÝ fleiri verkf÷ll, ■vÝ betra. Aflei­ingin ß ═slandi var vÝxlhŠkkun kaupgjalds og ver­lags, ■rßlßt ver­bˇlga, en ˇveruleg aukning kaupmßttar. Ůau Sˇlveig og Vi­ar kunna a­ vera lifandi dŠmi ■eirra ummŠla Hegels, a­ menn lŠri aldrei neitt af s÷gunni.

Rifjast n˙ upp, ■egar Ůjˇ­leikh˙si­ sřndi ßri­ 1977 leikriti­ StalÝn er ekki hÚr eftir VÚstein L˙­vÝksson. A­als÷guhetjan er gamall sˇsÝalisti, sem vill ekki vi­urkenna, a­ stalÝnisminn hafi brug­ist. Ůegar fj÷lskyldan flytur Ý nřja Ýb˙­, heimtar kona hans, a­ hann selji bŠkur sÝnar um sˇsÝalisma. „Vi­ ver­um a­ fara a­ gera hreint,“ segir h˙n.

Ef til vill var ■ˇ ekki vi­ ÷­ru a­ b˙ast af ■eim Sˇlveigu og Vi­ari. Sˇlveig er dˇttir Jˇns M˙la ┴rnasonar, sem var einn dyggasti stalÝnisti ß ═slandi. Hann var lengi ß framfŠri Kristins E. AndrÚssonar, sem tˇk vi­ mest÷llu R˙ssagullinu ß ═slandi, eins og skj÷l fundust um Ý Moskvu eftir hrun Rß­stjˇrnarrÝkjanna. Ůegar Steinn Steinarr og Agnar ١r­arson gagnrřndu stjˇrnarfar Ý R˙sslandi eftir f÷r ■anga­ 1956, vÚk Jˇn M˙li sÚr a­ ■eim Ý AusturstrŠti og spur­i: „ŮvÝ voru­ ■i­ a­ kjafta frß?“

Vi­ar er sonarsonur Vilhjßlms Ůorsteinssonar, sem var lÝka stalÝnisti og stjˇrna­i lengi verkfallsa­ger­um Dagsbr˙nar. Ůa­ ger­i hann til dŠmis Ý verkfalli 1961, ■egar Dagsbr˙n fÚkk fimm ■˙sund sterlingspunda framlag frß Kremlverjum Ý verkfallssjˇ­ sinn.

Fordˇmar ˙r Šsku geta lifa­ lengi.

(Frˇ­leiksmoli ˙r Morgunbla­inu 25. j˙lÝ 2020.)


G÷mul mynd

17.11 Hayek.GeirHaarde.1980Fyrir tilviljun rakst Úg ß ljˇsmynd af okkur Geir H. Haarde a­ sřna Friedrich A. von Hayek Ůingvelli Ý aprÝl 1980. Birti Úg hana ß Snjßldru (Facebook) og lÚt ■ess geti­, a­ Geir hef­i veri­ forsŠtisrß­herra 2006–2009, en ranglega dreginn fyrir Landsdˇm vegna bankahrunsins 2008. GÝsli Tryggvason l÷gma­ur andmŠlti mÚr me­ ■eim or­um, a­ Landsdˇmur hef­i fundi­ Geir brotlegan vi­ ßkvŠ­i Ý stjˇrnarskrß (17. gr.) um, a­ halda skyldi rß­herrafundi um mikilvŠg stjˇrnarmßlefni. Ůetta var­ tilefni til ■ess, a­ Úg rifja­i upp dˇminn.

═slenska stjˇrnarskrßin er sni­in eftir hinni d÷nsku, en ■etta ßkvŠ­i er ekki Ý hinni d÷nsku. Ůa­ var sett inn Ý stjˇrnarskrß hins nřstofna­a Ýslenska konungsrÝkis 1920 af sÚrstakri ßstŠ­u. RÝkisrß­sfundir voru haldnir me­ konungi einu sinni e­a tvisvar ß ßri, og bar ■ar rß­herra upp l÷g og ÷nnur mßlefni. En frß 1917 h÷f­u rß­herrar veri­ fleiri en einn, ■ˇtt a­eins einn rß­herra fŠri venjulega ß konungsfund. Tryggja ■urfti, a­ a­rir rß­herrar hef­u komi­ a­ afgrei­slu ■eirra mßla, sem sß bar upp. Ůetta ßkvŠ­i var ekki fellt ˙t, ■egar ═sland var­ lř­veldi 1944, enda voru ■ß ekki ger­ar a­rar efnisbreytingar ß stjˇrnarskrßnni en ■Šr, sem leiddu af lř­veldisstofnuninni.

ForsŠtisrß­herra var ■vÝ eftir lř­veldisstofnun ekki skylt a­ halda rß­herrafundi um mikilvŠg stjˇrnarmßlefni Ý sama skilningi og undir konungsstjˇrn, ■egar vissa var­ a­ vera um, a­ a­rir rß­herrar stŠ­u a­ mßlum, sem hann bar einn undir konung. Honum var a­eins skylt a­ ver­a vi­ ˇskum annarra rß­herra um rß­herrafundi. Sakfelling meiri hluta Landsdˇms var reist ß nŠsta augljˇsri mist˙lkun ■essa ßkvŠ­is, eins og minni hlutinn benti ß Ý sÚratkvŠ­i.

Ůa­, sem meira er: ╔g tel, a­ Geir sem forsŠtisrß­herra hafi beinlÝnis veri­ skylt a­ halda EKKI rß­herrafundi um yfirvofandi bankahrun. Ůann sama dag og hann hef­i gert ■a­, hef­u bankarnir hruni­. Ůegar ÷­rum forsŠtisrß­herra var tilkynnt vori­ 2003, a­ varnarli­i­ vŠri ß f÷rum, var vandlega um ■a­ ■aga­ og reynt Ý kyrr■ey a­ leysa mßli­, og tˇkst ■a­ um skei­.

Geir var ranglega dreginn fyrir Landsdˇm. NŠr hef­i veri­ a­ hrˇsa honum sem fjßrmßlarß­herra 1998–2005 fyrir traustan fjßrhag rÝkissjˇ­s og fyrir a­ hafa ßsamt se­labankastjˇrunum ■remur og eftirmanni sÝnum Ý embŠtti fjßrmßlarß­herra me­ ney­arl÷gunum 2008 lßgmarka­ fjßrskuldbindingar rÝkissjˇ­s.

(Frˇ­leiksmoli Ý Morgunbla­inu 18. j˙lÝ 2020.)


Hljˇtt um tv÷ verk Bjarna

Ůess var minnst Ý gŠr, a­ hßlf ÷ld er li­in frß andlßti Bjarna Benediktssonar. HÚr vil Úg vekja athygli ß tveimur verkum Bjarna, sem hljˇtt hefur veri­ um, en var­a bŠ­i hi­ erfi­a vi­fangsefni, sem hann og samtÝmamenn hans stˇ­u frammi fyrir, a­ reisa og treysta Ýslenskt rÝki, eftir a­ okkar fßmenna ■jˇ­ fÚkk fullveldi 1. desember 1918, en lÝklega ur­u ■ß einhver mestu tÝmamˇt Ý ═slandss÷gunni.

Um mi­jan mars 1949 var Bjarni utanrÝkisrß­herra og staddur Ý Washington til a­ kynna sÚr Atlantshafssßttmßlann, sem ■ß var Ý undirb˙ningi. ═slendingar h÷f­u eytt ÷llum sÝnum gjaldeyrisfor­a ˙r strÝ­inu Ý nřsk÷punina, og h÷f­u veri­ tekin upp str÷ng innflutnings- og gjaldeyrish÷ft. Bjarni velti eins og fleiri forystumenn SjßlfstŠ­isflokksins fyrir sÚr, hvort einhverjar lei­ir vŠru fŠrar til a­ auka vi­skiptafrelsi. Honum var bent ß, a­ Ý Washington-borg starfa­i hßlŠr­ur Ýslenskur hagfrŠ­ingur, dr. BenjamÝn EirÝksson. Hann ger­i bo­ eftir BenjamÝn, og sßtu ■eir lengi dags ß herbergi Bjarna ß gistih˙si, og ˙tlista­i ■ar BenjamÝn, hvernig mynda mŠtti jafnvŠgi Ý ■jˇ­arb˙skapnum. A­ rß­i Bjarna var BenjamÝn sÝ­an kalla­ur heim, og hann samdi ßsamt Ëlafi Bj÷rnssyni prˇfessor rŠkilega ߊtlun um afnßm hafta, sem hrundi­ var Ý framkvŠmd Ý tveimur ßf÷ngum ßrin 1950 og 1960. Voru ■a­ heillaspor.

Bjarni var jafnframt dˇmsmßlarß­herra, og haf­i hann sett Sigurjˇn Sigur­sson l÷gfrŠ­ing l÷greglustjˇra Ý ReykjavÝk Ý ßg˙st 1947 og skipa­ hann Ý embŠtti­ Ý febr˙ar 1948, a­eins r÷sklega 32 ßra a­ aldri. Hinn ungi l÷greglustjˇri reyndist r÷ggsamur embŠttisma­ur, me­ afbrig­um ■agmŠlskur og gŠtinn, enda frÚttist aldrei neitt af l÷greglunni undir hans stjˇrn. Teki­ var me­ festu ß ■vÝ, ■egar komm˙nistar Štlu­u a­ hleypa upp ■ingfundi 30. mars 1949 og koma Ý veg fyrir afgrei­slu till÷gu um a­ild ═slands a­ Atlantshafsbandalaginu, en eftir ■a­ gßtu ■eir ekki gert sÚr vonir um a­ hrifsa hÚr v÷ld me­ ofbeldi.

RÝki ß ■a­ sameiginlegt me­ traustu virki, a­ ■a­ ■arf ekki a­eins a­ vera rammlega hla­i­, heldur lÝka vel manna­.

(Frˇ­leiksmoli Ý Morgunbla­inu 11. j˙lÝ 2020.)


Nř a­f÷r a­ Snorra Sturlusyni

Rith÷fundurinn Gu­mundur Andri Thorsson skrifar 2. j˙lÝ 2020 fŠrslu ß Snjßldru, Facebook, um nřlegt myndband frß Knattspyrnusambandi ═slands: „MÚr finnst n˙ heldur miki­ Ý lagt Ý nřju KS═-auglřsingunni a­ lßta lÝf ■jˇ­arinnar Ý ■˙sund ßr sn˙ast um a­ verjast grimmum innrßsarherjum, og nota til ■ess heilaspunann ˙r Snorra Sturlusyni um ˇfreskjur sem magna­ar voru a­ hans s÷gn upp gegn ˙tsendara Haraldar Gormssonar, og ur­u svo l÷ngu sÝ­ar a­ tßknmyndum landsfjˇr­unganna undir heitinu „landvŠttir“. Ůetta er Ý grundvallaratri­um r÷ng sřn.“

HÚr toga tr÷llin Ý BrŘssel rith÷fundinum or­ ˙r tungu. Sagan af landvŠttunum Ý Heimskringlu er ein haglegasta smÝ­i Snorra og hefur dj˙pa merkingu. Snorri hefur sagt Hßkoni konungi og Sk˙la jarli hana Ý fyrri Noregsf÷r sinni 1218–1220, en ■ß var­ hann a­ telja ■ß af ■vÝ a­ senda herskip til ═slands Ý ■vÝ skyni a­ hefna fyrir norska kaupmenn, sem leiknir h÷f­u veri­ grßtt. Snorri ger­i ■etta a­ si­ skßlda, ˇbeint, me­ s÷gu, alveg eins og Sighvatur ١r­arson haf­i (einmitt a­ s÷gn Snorra) ort Bers÷glismßl til a­ vanda um fyrir Magn˙si konungi Ëlafssyni ßn ■ess a­ mˇ­ga hann.

Saga Snorra hefst ß ■vÝ, a­ Haraldur blßt÷nn Danakonungur slŠr eign sinni ß Ýslenskt skip, og ■eir taka Ý l÷g ß mˇti, a­ yrkja skuli um hann eina nÝ­vÝsu fyrir hvert nef ß landinu. Konungur rei­ist og sendir njˇsnara til ═slands Ý ■vÝ skyni a­ undirb˙a herf÷r. Sendibo­inn sÚr landvŠttirnar og skilar ■vÝ til konungs, a­ landi­ sÚ lÝtt ßrennilegt. Au­vita­ var Snorri a­ segja ■eim Hßkoni og Sk˙la tvennt: Geri ■eir innrßs, eins og ■eir h÷f­u Ý huga, ■ß muni ═slendingar nota ■a­ vopn, sem ■eir kunnu best a­ beita, or­i­. SkŠ­ sÚ skßlda hefnd. Og erfitt vŠri a­ halda landinu gegn andst÷­u Ýb˙anna, en landvŠttirnar eru Ý s÷gunni fulltr˙ar ■eirra.

Sk˙li og Hßkon skildu ■a­, sem Snorri var ˇbeint a­ segja ■eim, og hŠttu vi­ herf÷r til ═slands. Ůa­ er hins vegar ˇtr˙legt a­ sjß Ýslenskan rith÷fund h÷ggva ß ■ennan hßtt til Snorra. Eigi skal h÷ggva.

(Frˇ­leiksmoli Ý Morgunbla­inu 4. j˙lÝ 2020.)


Frelsi Loka ekki sݭur en ١rs

Almannaveitur upplřsinga, eins og ˇhŠtt er a­ kalla Facebook, Twitter og Amazon, eru teknar upp ß ■vÝ a­ ritsko­a fˇlk, vegna ■ess a­ ■a­ er tali­ hafa frßleitar e­a ˇge­felldar sko­anir, ■ˇtt ekki sÚ a­ vÝsu alltaf full samkvŠmni Ý ■eirri ritsko­un. Full ßstŠ­a er til a­ spyrna vi­ fˇtum. Frelsi­ er lÝka frelsi til a­ hafa frßleitar e­a ˇge­felldar sko­anir. Um ■etta orti gamli Grundtvig:

Frihed lad vŠre vort L°sen i Nord,
Frihed for Loke saavel som for Thor.
á
Frelsi­ sÚ lausnin Ý Nor­ri: frelsi Loka ekki sÝ­ur en ١rs. Loki var sem kunnugt er blendi­ go­, slŠgviturt, en illgjarnt. ١r var hins vegar hreinn ßs og beinn.

Til dŠmis hefur einn samkennari minn, Ůorvaldur Gylfason, lßti­ a­ ■vÝ liggja ß Facebook, a­ ■eir Richard Nixon og George H. W. Bush hafi veri­ vi­ri­nir mor­i­ ß Kennedy BandarÝkjaforseta. Hann hefur ß sama vettvangi sagt hŠpi­, a­ Stˇrhřsi­ 7 World Trade Center vi­ TvÝburaturnana Ý New York hafi hruni­ vegna elda Ý hry­juverkaßrßsinni 11. september 2001, en řmsar samsŠriskenningar eru ß kreiki um, a­ ■a­ hafi veri­ sprengt upp. ╔g tel ■essar kenningar frßleitar, en frelsi­ er lÝka frelsi Ůorvaldar til a­ halda ■eim fram.

Ůorvaldur hefur enn fremur skrifa­ ß Facebook: „SjßlfstŠ­ismenn sem tala um lř­rŠ­i orka n˙ or­i­ ß mig eins og nasistar a­ auglřsa gasgrill.“ Au­vita­ er ■essi samlÝking hans ˇge­felld og til ■ess fallin a­ gera lÝti­ ˙r hinni hrŠ­ilegu Helf÷r. En frelsi­ er lÝka frelsi Ůorvaldar til a­ komast ˇsmekklega a­ or­i.

Vi­ b÷nnum ekki ßfengi­ ˙t af rˇnanum, ■ˇtt vi­ rß­um hann vitanlega ekki til a­ afgrei­a Ý vÝnb˙­. Og vi­ t÷kum ekki mßlfrelsi­ af fˇlki, ■ˇtt sumir lßti Ý ljˇs frßleitar e­a ˇge­felldar sko­anir. Vi­ erum ekki a­ sam■ykkja ■essar sko­anir me­ ■vÝ a­ umbera ■Šr e­a ■ola. Vir­a ber frelsi Loka ekki sÝ­ur en ١rs.

(Frˇ­leiksmoli Ý Morgunbla­inu 27. j˙nÝ 2020.)


StofnanaklÝkur

Aldars÷gu Hßskˇla ═slands er kafli eftir Gu­mund Hßlfdanarson prˇfessor um dˇsentsmßli­ 1937. Rß­herra skipa­i Sigur­ Einarsson dˇsent Ý gu­frŠ­i, ■ˇtt dˇmnefnd hef­i mŠlt me­ ÷­rum. Haf­i rß­herrann sent einum virtasta gu­frŠ­ingi Nor­urlanda ˙rlausnir allra umsŠkjenda og sß tali­ Sigur­ bera af og raunar einan hŠfan. Kve­ur Gu­mundur ekkert benda til, a­ sÚrfrŠ­ingurinn hafi vita­, hva­a umsŠkjandi ßtti hva­a ˙rlausn. LÝklega hefur dˇmnefnd veri­ vilh÷ll, enda var vita­ fyrir, a­ h˙n vildi ekki Sigur­. HÚr vir­ist rß­herra hafa lei­rÚtt ranglŠti.

Li­u n˙ r÷sk fimmtÝu ßr. Lektorsmßli­ 1988 snerist um ■a­, a­ ■rÝr menn sˇttu um st÷­u Ý stjˇrnmßlafrŠ­i. Einn haf­i loki­ doktorsprˇfi Ý stjˇrnmßlafrŠ­i frß Oxford-hßskˇla, en hvorugur hinna haf­i loki­ slÝku prˇfi. Forma­ur dˇmnefndar var Svanur Kristjßnsson, en vita­ var fyrir, a­ hann vildi alls ekki doktorinn frß Oxford. MŠlti dˇmnefnd Svans me­ ÷­rum umsŠkjanda og taldi ■ann, sem loki­ haf­i doktorsprˇfi, a­eins hŠfan a­ hluta. Rß­herra ■ˇtti ■etta undarlegt og ˇska­i eftir greinarger­um frß tveimur kennurum doktorsins, kunnum frŠ­im÷nnum ß al■jˇ­avettvangi, og sendu ■eir bß­ir ßlitsger­ir um, a­ vitanlega vŠri hann hŠfur til a­ gegna slÝkri lektorsst÷­u, og var hann a­ brag­i skipa­ur. MÚr er mßli­ skylt, ■ar e­ Úg ßtti Ý hlut, en hÚr vir­ist rß­herra hafa lei­rÚtt ranglŠti Svans. Hinir umsŠkjendurnir tveir kŠr­u skipunina til Umbo­smanns Al■ingis, en hann vÝsa­i mßlatilb˙na­i ■eirra ß bug.

Ůegar Úg settist Ý st÷­u mÝna, var­ Úg ■ess var, a­ Svanur beitti ÷llum rß­um til a­ tro­a konu sinni Ý kennslu Ý stjˇrnmßlafrŠ­i. Var h˙n nßlŠgt ■vÝ a­ vera Ý fullu starfi ßn auglřsingar. Ůegar loks var teki­ ß ■essu og starf auglřst, sem h˙n fÚkk sÝ­an ekki, lag­i Svanur fŠ­ ß ■ß, sem a­ ■vÝ stˇ­u, og hŠtti a­ heilsa ■eim. ╔g horf­i hissa ß ˙r fjarlŠg­.

LŠrdˇmurinn er, a­ til eru stofnanaklÝkur ekki sÝ­ur en stjˇrnmßlaklÝkur, og ■Šr velja ekki alltaf hŠfustu mennina. Fjˇr­a dŠmi­ er nřtt. SŠnskur ma­ur lÚt af ritstjˇrastarfi norrŠns tÝmarits. Ůa­ var verkefni norrŠnu fjßrmßlarß­herranna a­ velja Ý sameiningu eftirmann hans. En SvÝinn haf­i samband vi­ Ýslenskan klÝkubrˇ­ur, Ůorvald Gylfason, og vir­ist hafa lofa­ honum starfinu. Ůegar ekki var­ ˙r ■vÝ, brßst Ůorvaldur ˇkvŠ­a vi­, en hann hefur ■ann si­ a­ kalla menn nasista, ef ■eir klappa ekki fyrir klÝku hans.

(Frˇ­leiksmoli Ý Morgunbla­inu 20. j˙nÝ 2020.)


ŮrŠlahald Ý s÷gu og samtÝ­

Adam Smith taldi ■rŠlahald ˇhagkvŠmt me­ ■eim einf÷ldu r÷kum, a­ ■rŠll vŠri miklu meira vir­i sem frjßls ma­ur, ■vÝ a­ ■ß hef­i hann hag af ■vÝ a­ finna og ■roska hŠfileika sÝna Ý sta­ ■ess a­ leyna ■eim fyrir eiganda sÝnum. Ůetta vissi Snorri Sturluson lÝka og fŠr­i Ý letur s÷guna af Erlingi Skjßlgssyni, sem gaf ■rŠlum sÝnum tŠkifŠri til a­ rŠkta landskika, hir­a afraksturinn af ■eim og kaupa sÚr fyrir hann frelsi. „Íllum kom hann til nokkurs ■roska.“

Au­vita­ nßlgast n˙tÝmamenn vandann ÷­ru vÝsi. ŮrŠlahald er ekki a­eins ˇhagkvŠmt, heldur lÝka ˇsi­legt, ß mˇti Gu­s og manna l÷gum. Ůa­ var­ a­ afnema. Hitt er anna­ mßl, a­ ■a­ getur kosta­ sitt a­ bŠta ˙r b÷li. Adam Smith rifja­i upp, a­ kvekarar Ý BandarÝkjunum hef­u gefi­ ■rŠlum sÝnum frelsi, en ■a­ benti til ■ess, sag­i hann, a­ ■rŠlarnir hef­u ekki veri­ mj÷g margir. Menn eru ■vÝ betri sem gŠ­in kosta ■ß minna.

Miklu var fˇrna­ til a­ afnema ■rŠlahald Ý BandarÝkjunum. BorgarastrÝ­i­ 1861–1865 kosta­i 700 ■˙sund mannslÝf, og eftir ■a­ lßgu Su­urrÝkin Ý r˙stum, eins og lřst er Ý skßlds÷gu MargrÚtar Mitchells, ┴ hverfanda hveli. Beiskja ■eirra, sem t÷pu­u strÝ­inu, kom ni­ur ß ■eld÷kku fˇlki, sem var Ý heila ÷ld neita­ um full mannrÚttindi. BrasilÝumenn fˇru a­ra lei­. Ůeir afnßmu ■rŠlahald Ý ßf÷ngum. Fyrst var sala ■rŠla b÷nnu­, sÝ­an var ÷llum b÷rnum ■rŠla veitt frelsi, ■ß var ÷llum ■rŠlum yfir sextugt veitt frelsi, og loks var ■rŠlahald banna­ me­ l÷gum ßri­ 1888, en ■ß var ekki nema fjˇr­ungur ■eld÷kks fˇlks enn ßnau­ugt. Bretar fˇru enn a­ra lei­. Ůeir b÷nnu­u ■rŠlahald ß ÷llum yfirrß­asvŠ­um sÝnum ßri­ 1833, en greiddu eigendum bŠtur.

Vi­ getum engu breytt um ■a­, sem or­i­ er, en Ý l÷ndum m˙slima tÝ­kast enn sums sta­ar ■rŠlahald. Ůar er ver­ugt vi­fangsefni.

(Frˇ­leiksmoli Ý Morgunbla­inu 13. j˙nÝ 2020.)


ź Fyrri sÝ­a | NŠsta sÝ­a

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband