Spjall á tveimur stöðvum

Hannes-Hólmsteinn036Ég tók þátt í umræðum í Síðdegisútvarpi Rásar tvö í Ríkisútvarpinu þriðjudaginn 8. apríl 2008 með Halldóri Björnssyni veðurfræðingi um boðskap Als Gores, fyrrverandi varaforseta Bandaríkjanna í fyrirlestri hans. Þá um kvöldið var líka fluttur á sjónvarpsstöðinni INN þáttur, þar sem Ingvi Hrafn Jónsson spjallar við mig frá Bandaríkjunum, meðal annars um útvíkkun Atlantshafsbandalagsins, Pútín og Bush og efnahagsástandið á Íslandi. Þessa ljósmynd tók Ragnar Axelsson, ljósmyndari Árvakursblaða, af mér í tengslum við viðtal í 24 stundum. Rax er einhver besti ljósmyndari Íslendinga.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband