Ísland er ekki að bráðna!

Eg skrifaði grein undir þessu heiti í Evrópuútgáfu Wall Street Journal miðvikudaginn 2. apríl 2008, en það blað fer inn á skrifborð hvers einasta fjármálamanns í Evrópu. Hið nýja fjármagn okkar Íslendinga á sér eðlilegar skýringar í breytingunni úr dauðu fjármagni (sem lá allt að því verðlaust í óskráðum fiskistofnum, illa reknum ríkisfyrirtækjum og eigendalausum samvinnufélögum) í kvikt (og verðmætt) fjármagn  í höndum einkaaðila.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband