Silfur Egils

Ég spjallaði við Egil Helgason í þætti hans í Sjónvarpinu sunnudaginn 14. október, og má sjá þáttinn í heild sinni hér. Ég ræddi um heimildarmynd Als Gores, sem fékk friðarverðlaun Nóbels á dögunum. Nokkuð hefur verið skrifað um þetta á Netinu, misjafnlega efnislegt, t. d. hér, hér, hér, hér, hér, hér, hér og hér.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband