Náttúruvernd og atvinnufrelsi

Ég flutti erindi um náttúruvernd og atvinnufrelsi á sumarskóla RSE laugardaginn 7. júlí 2007, þar sem ég reyndi að sýna fram á, að þetta væru hliðstæður, en ekki andstæður. Ég greindi milli fjögurra tegunda náttúruspjalla, sóunar auðlinda, mengunar lofts og lagar, útrýmingar sjaldgæfra dýrategunda og spjalla á fögrum útivistarsvæðum. Einnig ræddi ég um kenningar um hlýnun jarðar í sama dúr og ég hef áður gert. Glærur úr erindinu eru hér.
Skrár tengdar þessari bloggfærslu:

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband