Erindi og viðtal

Ég flutti erindi um „Stjórnmálaviðhorf á dögum Jónasar Hallgrímssonar“ á ráðstefnu Háskóla Íslands og fleiri aðila föstudaginn 8. júní. Glærur mínar má nálgast hér, en útdrátt úr erindinu hér. Upptöku af erindinu má sjá hér.

Ég var í viðtali við Valdísi Gunnarsdóttur á Bylgjunni sunnudagsmorguninn 10. júní, og má hlusta á þáttinn hér. Þar ræddi ég um æskuárin á Óðinsgötu 25 og Laugarnesvegi 100 og um nám í Laugarnesskóla, Laugalækjarskóla, Gagnfræðaskóla Vesturbæjar, Menntaskólanum í Reykjavík, Háskóla Íslands og Háskólanum í Oxford, en líka um stjórnmálamenn eins og Davíð Oddsson og Geir H. Haarde.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband