208 milljarðarnir þeirra Svavars og Steingríms

Nú er komið í ljós, að Svavarssamningurinn í Icesave-málinu hefði kostað okkur 208 milljarða króna, sem hefðu komið til greiðslu á næstu fjórum árum. Hér er fróðlegt viðtal við Steingrím J. Sigfússon, þáverandi fjármálaráðherra, í ágúst 2009, þegar Svavarssamningurinn var til meðferðar:

Það er líka hollt að hafa í huga, að sumir samkennarar mínir beittu sér af hörku með Svavarssamningnum, til dæmis Þorvaldur Gylfason og Stefán Ólafsson.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband