Varð forstjóri auðsælasta vogunarsjóðs Rússlands

Bandaríski fjárfestirinn Bill Browder var forstjóri eins auðsælasta vogunarsjóðs Rússlands, en afi hans hafði verið formaður kommúnistaflokks Bandaríkjanna. Síðan lenti Browder í átökum við Pútín og lýsir þeim í bókinni Eftirlýstur (Red notice), sem er nýlega komin út á íslensku. Browder heldur fyrirlestur í hátíðasal Háskóla Íslands föstudaginn 20. nóvember kl. 12.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband