Viðtal við mig um vændi

Ég var í viðtali á Bylgjunni fimmtudaginn 13. ágúst um vændi, sem er að vísu ekki eftirlætisumræðuefni mitt í lífinu, en þar verður að verja frelsið eins og annars staðar. Ég benti líka á, að betri skilyrði eru til að vernda fólk gegn kúgun og misnotkun, þegar starfsemi er ofanjarðar, ekki neðanjarðar. Vændi hverfur ekki, ef við bönnum það, heldur hörfar það niður í undirheimana. Fórnarlambalaus brot á siðferðisreglum eiga ekki að vera glæpir. Viðtalið er nú komið á Netið.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband