Gjöf frá Seðlabankanum

Einhver skemmtilegasta gjöfin, sem ég fékk á sextugsafmælinu var frá Seðlabankanum (en þar sat ég í bankaráði 2001–2009). Hún var bók með ljóðaþýðingum eftir Bernard Scudder, og færði Már Guðmundsson mér hana. Ég hef verið niðursokkinn í þetta rit. Það er gaman að sjá, hvernig Scudder leysti ýmsar þýðingarþrautir.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband