Bjarni bætir kjör almennings

bjarni-benediktsson.jpgBjarni Benediktsson fjármálaráðherra boðar afnám allra tolla (nema á landbúnaðarafurðir, sem Íslendingar framleiða sjálfir). Þetta er stórfrétt og góð frétt. Lækkun skatta er besta kjarabótin.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband