Gunnar Smári: Óvćntur siđapostuli

Ţeir Gunnar Smári Egilsson og Jakob Bjarnar Grétarsson veifa sigri hrósandi á Facebook framan í mig einhverjum erlendum blađagreinum um, ađ kapítalisminn sé misheppnađur. Ég svarađi ţeim ţar svo:

baugsbo_769_la_jog.jpg

Ég ţarf raunar ekki eitt ţúsundustu fréttina gegn kapítalismanum til ađ sannfćra mig um eitt eđa neitt, einhverja misjafnlega nákvćma endursögn á skýrslu. Ég hef reynslu síđustu tvö hundruđ ára á Vesturlöndum. Ég hef samanburđinn á Ástralíu (kapítalisma) og Argentínu (populisma), á Singapúr (kapítalisma) og Jamaíku (populisma), á Vestur-Ţýskalandi (kapítalisma) og Austur-Ţýskalandi (sósíalisma), á Suđur-Kóreu (kapítalisma) og Norđur-Kóreu (sósíalisma). Og ég hef reynsluna á Íslandi frá 1991 til 2004, ţegar ég hafđi ef til vill einhver áhrif. Ţá bötnuđu lífskjör stórkostlega og frelsi jókst. Ţetta var fyrir lánabóluna. Ţetta var ekki velmegun tekin ađ láni.

Áriđ 2004 var Ísland eitthvert besta land í heimi til ađ búa í samkvćmt öllum alţjóđlegum samanburđartölum. Síđan náđu auđjöfrarnir völdum ţetta ár og stjórnuđu landinu til 2008. Ţá tók klíkukapítalisminn viđ af markađskapítalismanum. Ţá hófst lánabólan, sem síđan sprakk međ ósköpum. Einn af helstu pennum auđjöfraklíku Jóns Ásgeirs Jóhannessonar var einmitt Gunnar Smári Egilsson, sem nú hefur óvćnt tekiđ ađ sér hlutverk vandlćtara og siđapostula yfir kapítalismanum. Viđ skulum bera saman afkomuna á Íslandi 1991–2004, sem ég legg undir, og afkomu Nyhedsavisen í Danmörku, sem hann getur lagt undir. Tapiđ á ţví blađi á ađeins tveimur árum nam um 450 milljónum danskra króna eđa um níu milljörđum íslenskra króna á núverandi gengi. Ţetta var meira en tíu milljónir ísl. kr. á dag!

Viđ Davíđ, Björn og Kjartan héldum upp á myndun ríkisstjórnar Davíđs 30. apríl 1991 á Hótel Holti. Ţeir Gunnar Smári og Jón Ásgeir Jóhannesson héldu upp á prentun fyrstu eintakanna af Nyhedsavisen á Café Victor í Kaupmannahöfn 5. október 2006 (og ţá var drukkiđ svo ákaft (ekki ţó Gunnar Smári), ađ hópurinn varđ of seinn og missti af ţví, ţegar prentvélarnar voru rćstar). Viđ Davíđ og félagar getum litiđ stoltir um öxl á árin 1991–2004, áđur en klíkukapítalisminn tók völdin á Íslandi. Geta Gunnar Smári og Jón Ásgeir horft stoltir um öxl á árin 2004–2008?


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband