Söguleg ljósmynd

Ég rakst á Facebook á ljósmynd, sem Runólfur Oddsson hafđi sett ţar, en Kjartan Gunnarsson tók. Hún er af okkur nokkrum í kvöldverđarbođi á Ţingvöllum í júlí 2004, ef ég man rétt mánudagskvöldiđ 19. júlí. Bođiđ var til heiđurs Rudolf Schuster, sem ţá hafđi nýlega látiđ af embćtti forseta Slóvakíu. Viđ Schuster áttum mjög fróđlegar samrćđur, sem ég segi síđar frá, ef mér auđnast ađ skrifa bók um ýmislegt, sem ég hef séđ og heyrt og ekki er á almannavitorđi.

Ég hafđi raunar hitt Schuster áđur, í kvöldverđarbođi á ţingi Mont Pelerin-samtakanna í Bratislava í Slóvakíu í september 2001, en ég sat í stjórn samtakanna 1998–2004.

Ljósmyndin frá Ţingvöllum er söguleg, ţví ađ hún er sennilega ein hin síđasta af Davíđ Oddssyni forsćtisráđherra, áđur en hann veiktist alvarlega ađfaranótt miđvikudagsins 21. júlí 2004. Eftir ţađ tóku auđjöfrarnir völdin og tćmdu bankana, svo ađ ţeir voru ţess alls vanbúnir ađ eiga viđ hina alţjóđlegu lánsfjárkreppu. Klíkukapítalismi ţeirra tók viđ af markađskapítalisma okkar. Ţetta voru tímamót.

Frá v.: Mária Holbicková (eiginkona Runólfs Oddssonar), Runólfur Oddsson (rćđismađur Slóvakíu), ég, Davíđ Oddsson, Rudolf Schuster, Ástríđur Thorarensen, Sigríđur Snćvarr sendiherra, Kristján Andri Stefánsson (sérfrćđingur í forsćtisráđuneytinu) og Illugi Gunnarsson (ađstođarmađur Davíđs Oddssonar).

do2004_1204806.jpg


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband