Silfrið: Myndband komið á Youtube

Ég var í viðtali við Egil Helgason sunnudaginn 5. maí 2013 um efnið í fyrirlestri þeim, sem ég flutti á félagsvísindaráðstefnu á Bifröst föstudaginn 3. maí. Það var gaman að því, að Egill kunni á latínu tilvitnunina í rómverska leikskáldið Júvenalis, sem ég vék að: Quis custodiet ipsos custodes? Hver á að hafa eftirlit með eftirlitsmönnunum? Enn er til einhver klassísk menntun á Íslandi. Nú er viðtalið komið á Youtube:

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband