Stutt myndband: Friedman á Íslandi skilgreinir frjálshyggju

Fáir hafa skilgreint frjálshyggju skilmerkilegar en Milton Friedman í svari við spurningu Boga Ágústssonar í Sjónvarpinu 31. ágúst 1984. Heimsókn Friedmans til Íslands markaði tímamót, en hann sýndi hér eins og annars staðar, að hann átti fáa sína jafnoka í rökræðum. Hér er stutt myndband með skilgreiningunni:

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband