Stutt myndband: Laffer á Íslandi að tala um fátækt

Hinn kunni bandaríski hagfræðingur Arthur Laffer kom til Íslands 2007 og hélt fyrirlestur í Þjóðmenningarhúsinu. Hann hefur margt skemmtilegt að segja, þótt hann sé líka stundum glanni í spásögnum. Kjarninn í boðskap hans í þessu stutta myndbandi frá fyrirlestrinum stendur óhaggaður: Við gerum ekki hina fátækari ríkari með því að gera hina ríku fátækari. Það er ekkert áhyggjuefni, ef einhverjir eru ríkir. Það er áhyggjuefni, ef einhverjir eru fátækir og geta ekkert gert að því.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband