Rannsóknarskýrsla mín fyrir 2012

Viđ háskólaprófessorar ţurfum 1. febrúar ár hvert ađ skila skýrslu um rannsóknir okkar og önnur störf áriđ á undan. Ég tók á dögunum saman ţessa skýrslu, og fer hún hér á eftir međ tengingum, ţar sem efni er ađgengilegt á Netinu. Margir kennarar Háskólans eru mér fremri í ađ birta ritgerđir í ritrýndum tímaritum erlendum, en fyrir ţađ fást flest rannsóknarstig. Ţeir hreppa ţví fleiri stig en ég. Ţeir eru flestir vel ađ ţessum stigum komnir, en ég velti ţví stundum fyrir mér, hvort háskólaprófessorar geti ekki sinnt rannsóknarskyldu sinni á annan veg líka, til dćmis međ ţví ađ fara ađ fordćmi Jóns Sigurđssonar, rannsaka sögu Íslands og ţjóđhagi, halda uppi vörnum fyrir land og ţjóđ erlendis og leggja á ráđin um efnalegar framfarir innan lands. Háskólinn var einmitt stofnađur á hundrađ ára afmćli Jóns Sigurđssonar, 17. júní 1911.

A3.2 Bókarkaflar: innlend ritrýnd útgáfa

A4.4 Greinar birtar í almennum tímaritum

A6.3 Erindi á alţjóđlegri ráđstefnu

  • Icelandic Communists, 1918–1998. Paper at an International Conference on “Europe of the Victims” in Iceland 22 September 2012.
  • How Can the Initial Allocation of ITQs Be Just? Paper at an International Conference on “Fisheries: Sustainable and Profitable“ in Iceland 6 October 2012. [Not delivered for constraints of time.]

A6.4 Erindi á innlendri ráđstefnu

A6.5 Erindi á málţingi eđa málstofu

A8.2 Ritdómar

C4 Forstöđumađur rannsóknastofnunar

D1 Skipulagning alţjóđlegrar vísindaráđstefnu

D6 Frćđsluefni fyrir almenning. Erlend blöđ

D6 Frćđsluefni fyrir almenning. Fyrirlestrar

  • Íslenskir kommúnistar 1918–1998. Rotary-klúbbur Reykjavíkur 8. febrúar 2012.
  • Hćgri stefna á Íslandi: Viđhorf og verkefni. Samband ungra sjálfstćđismanna 8. mars 2012. Á Youtube hér.
  • Íslenskir kommúnistar 1918–1998. Frjálshyggjufélagiđ 14. mars 2012.

D6 Frćđsluefni fyrir almenning. Blađagreinar

D6 Frćđsluefni fyrir almenning. Viđtöl viđ fjölmiđla

D6 Frćđsluefni fyrir almenning. Fróđleiksmolar í Morgunblađinu

D6 Frćđsluefni fyrir almenning. Blogg

  • Nćr daglegt blogg á pressan.is allt áriđ 2012, ţar sem talađ var máli Íslendinga gagnvart erlendum stórveldum, máli skattgreiđenda gegn skatteyđendum og máli neytenda gegn framleiđendum.

Verđlaun og viđurkenningar


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband