Rannsóknarskýrsla mín fyrir 2012

Við háskólaprófessorar þurfum 1. febrúar ár hvert að skila skýrslu um rannsóknir okkar og önnur störf árið á undan. Ég tók á dögunum saman þessa skýrslu, og fer hún hér á eftir með tengingum, þar sem efni er aðgengilegt á Netinu. Margir kennarar Háskólans eru mér fremri í að birta ritgerðir í ritrýndum tímaritum erlendum, en fyrir það fást flest rannsóknarstig. Þeir hreppa því fleiri stig en ég. Þeir eru flestir vel að þessum stigum komnir, en ég velti því stundum fyrir mér, hvort háskólaprófessorar geti ekki sinnt rannsóknarskyldu sinni á annan veg líka, til dæmis með því að fara að fordæmi Jóns Sigurðssonar, rannsaka sögu Íslands og þjóðhagi, halda uppi vörnum fyrir land og þjóð erlendis og leggja á ráðin um efnalegar framfarir innan lands. Háskólinn var einmitt stofnaður á hundrað ára afmæli Jóns Sigurðssonar, 17. júní 1911.

A3.2 Bókarkaflar: innlend ritrýnd útgáfa

A4.4 Greinar birtar í almennum tímaritum

A6.3 Erindi á alþjóðlegri ráðstefnu

  • Icelandic Communists, 1918–1998. Paper at an International Conference on “Europe of the Victims” in Iceland 22 September 2012.
  • How Can the Initial Allocation of ITQs Be Just? Paper at an International Conference on “Fisheries: Sustainable and Profitable“ in Iceland 6 October 2012. [Not delivered for constraints of time.]

A6.4 Erindi á innlendri ráðstefnu

A6.5 Erindi á málþingi eða málstofu

A8.2 Ritdómar

C4 Forstöðumaður rannsóknastofnunar

D1 Skipulagning alþjóðlegrar vísindaráðstefnu

D6 Fræðsluefni fyrir almenning. Erlend blöð

D6 Fræðsluefni fyrir almenning. Fyrirlestrar

  • Íslenskir kommúnistar 1918–1998. Rotary-klúbbur Reykjavíkur 8. febrúar 2012.
  • Hægri stefna á Íslandi: Viðhorf og verkefni. Samband ungra sjálfstæðismanna 8. mars 2012. Á Youtube hér.
  • Íslenskir kommúnistar 1918–1998. Frjálshyggjufélagið 14. mars 2012.

D6 Fræðsluefni fyrir almenning. Blaðagreinar

D6 Fræðsluefni fyrir almenning. Viðtöl við fjölmiðla

D6 Fræðsluefni fyrir almenning. Fróðleiksmolar í Morgunblaðinu

D6 Fræðsluefni fyrir almenning. Blogg

  • Nær daglegt blogg á pressan.is allt árið 2012, þar sem talað var máli Íslendinga gagnvart erlendum stórveldum, máli skattgreiðenda gegn skatteyðendum og máli neytenda gegn framleiðendum.

Verðlaun og viðurkenningar


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband