Hlutdrægni fjölmiðla: Nýtt myndband

Norski blaðamaðurinn Jan Arild Snoen hélt á dögunum erindi hér á landi í boði Icelandic American Business Forum og Rannsóknarseturs um nýsköpun og hagvöxt. Var það um hlutdrægni evrópskra fjölmiðla gagnvart Bandaríkjunum. Nú er það komið á Netið hér. Snoen segir margt skynsamlegt.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband