Hinn frægi fyrirlestur minn kominn á Netið

Nú er fyrirlestur sá, sem ég flutti hjá Sagnfræðingafélaginu 9. október 2012, kominn á Netið. Hér er slóðin. Geta menn þá dæmt sjálfir, hvað þeim finnist um röksemdir mínar. Ég notaði að vísu glærur með línuritum mjög mikið, en það verður að bíða betri tíma að klippa þær inn í upptökuna.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband