Grein Kjartans Ólafssonar í Morgunblaðinu

kjartano_769_lafsson.jpgUm síðustu helgi birti Kjartan Ólafsson mikla grein í Morgunblaðinu, þar sem hann andmælti ýmsum atriðum í bók minni, Íslenskum kommúnistum 1918–1998. Grein hans er fróðlegri en hann hyggur ef til vill sjálfur. Ég mun svara honum á sama vettvangi næstu helgi.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband