Var aðildin að Schengen-samkomulaginu mistök?

Nýlegt vopnað rán við Laugaveg hlýtur að vekja okkur til umhugsunar um,
að nær ekkert vegabréfaeftirlit er hér með aðkomufólki frá löndum
Schengen-samkomulagsins. Þegar menn eru komnir inn í eitt landið, eru
þeir komnir inn í þau öll. Ísland er opið og óvarið. Hefðum við ekki átt
að taka sama kost og Bretar, sem eru raunar ólíkt okkur í
Evrópusambandinu, en ákváðu samt að gerast ekki aðilar að
Schengen-samkomulaginu? Við búum á eyju eins og þeir og gætum þess vegna
komið í veg fyrir óhindraða för stigamanna hingað út.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband