Kong Hans Kælder

Eftirlætisveitingastaður minn í Kaupmannahöfn heitir Kong Hans Kælder, en því miður leyfa prófessorslaun ekki margar heimsóknir þangað. Klaus Rifbjerg, einn orðsnjallasti rithöfundur Dana, segir:

I vort protestantiske fædreland er der nærmest dom for, at al beskæftigelse med den sensuelle side af tilværelsen, herunder indtagelsen af god mad og vin, er en synd. Man kan også synes, at det er synd, at ikke mange flere under sig den oplevelse, det er at sætte et godt måltid til livs og derved måske komme i kontakt med områder i verden og i sig selv, der hidtil har været upåagtede eller ligget i dvale. Generøsitet handler om at være god mod sig selv, for er man ikke det, kan man heller ikke være god mod andre.

Þetta á við um þennan góða stað. Minnist ég margra ánægjulegra stunda þar með vinum mínum, meðal annars einu sinni með Gísla Marteini Baldurssyni, nú borgarfulltrúa, og í annað skipti með þeim Sigurði heitnum Einarssyni útgerðarmanni og Gunnlaugi Sævari Gunnlaugssyni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband