Skynsamlegar tillögur

Tillögur þær, sem þingmenn Sjálfstæðisflokksins hafa nú lagt fram, eru mjög skynsamlegar. Lífsnauðsyn er að lækka skatta til að örva atvinnulífið og hvetja fólk til dáða.

Skattalækkanir áranna 1991–2007 tókust mjög vel, eins og ég leiði raunar rök að í bók minni, Áhrif skattahækkana á lífskjör og hagvöxt, sem kom út í árslok 2009.

Einnig er brýnna að ráðast í greiðsluaðlögun heimilanna en Evrópusambandsaðlögun Samfylkingarinnar.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband