Stjórnlagaþingið óþarft

bilde_1035943.jpgÉg tek undir með Sigurði Líndal lagaprófessor: Stjórnlagaþingið, sem núverandi stjórnarflokkar eru svo áhugasamir um, er óþarft, jafnframt sem það er kostnaðarsamt, þegar við þurfum á öllu okkar fé að halda. Væri ekki betra, áður en stjórnarskránni er breytt, að fara eftir henni? Og hafa þær stjórnarskrár ekki reynst best, sem eru stuttar og laggóðar og hafa þann tilgang að setja vondum valdsmönnum skorður frekar en veita  kvörtunarskjóðum viðspyrnu?

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband