Mario Vargas Llosa

554px-mario_vargas_llosa_1033470.jpgÞað eru mikil tíðindi og góð, að Perúmaðurinn Mario Vargas Llosa hafi fengið Nóbelsverðlaunin í bókmenntum. Hann á þau svo sannarlega skilið. Ég hélt, að gengið yrði fram hjá honum alla tíð (eins og fram hjá Borges hinum argentínska), því að hann er hægri maður, raunar frjálshyggjumaður, en svo reyndist ekki vera. Ég átti í bréfaskiptum við Vargas Llosa fyrir nokkrum árum, enda eigum við marga sameiginlega vini, og lýsti hann þá áhuga á að koma til Íslands. Sérstaklega finnst mér bók hans, La fiesta del chivo eða Geitnaveislan, góð.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband