Skilaboð til Jóhönnu

Ef þú hefur gengist undir hlutverk, sem þér er ofvaxið, er þér ekki aðeins vansi að því, heldur hefur þú einnig vanrækt hitt, sem þér hæfði.

 

Epiktet: Hver er sinnar gæfu smiður, XXXVII. kafli, 55. bls. Þýðandi Broddi Jóhannesson. Gríski spekingurinn Epiktet var sem kunnugt er uppi skömmu á eftir Kristi, um 50–138.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband