Madrid, september 2023

376787659_10160540543407420_3090264564298098694_nEvrˇpska hugveitan New Direction hÚlt 20.–22. september 2023 fj÷lmennt ■ing Ý Madrid, ■ar sem hŠgri menn bßru saman bŠkur sÝnar og sˇttu hinn ßrlega kv÷ldver­ Ý minningu MargrÚtar Thatchers. RŠ­uma­ur var Robin Harris, sem var rŠ­uskrifari Thatchers og Švis÷guritari.

╔g mŠlti ß ■essari rß­stefnu me­ samstarfi frjßlshyggjumanna og Ýhaldsmanna. ╔g leiddi r÷k a­ ■vÝ, a­ til vŠri frjßlslynd Ýhaldsstefna, sem sameina­i ˇvÚfengjanleg r÷k frjßlshyggjumanna fyrir vi­skiptafrelsi, einkaeignarrÚtti og valddreifingu og sterka tilfinningu Ýhaldsmanna fyrir ■vÝ, a­ menn yr­u a­ eiga einhvers sta­ar heima, vera hluti af stŠrri heild, ÷­last samkennd.

Einn Ýhaldsma­urinn ß rß­stefnunni minntist ß samnřtingarb÷li­ (tragedy of commons), ■egar ˇtakmarka­ur a­gangur a­ takmarka­ri au­lind veldur ofnřtingu hennar. ╔g svara­i ■vÝ til, a­ hagfrŠ­ingar hef­u bent ß sjßlfsprottna samvinnu til a­ takmarka slÝkan a­gang og ˙trřma b÷linu. ═slenska kvˇtakerfi­ vŠri gott dŠmi. ╔g benti ß, a­ Ý AfrÝku, ■ar sem sumir stofnar fÝla og nashyrninga vŠru Ý ˙trřmingarhŠttu, mŠtti me­ einu pennastriki breyta vei­i■jˇfum Ý vei­iver­i: me­ ■vÝ a­ skilgreina eignarrÚtt afrÝskra ■orpsb˙a ß ■essum stofnum og leyfa e­lilega nřtingu ■eirra Ý sta­ ■ess a­ reyna a­ fri­a ■ß.

╔g tˇk undir ■a­ me­ Ýhaldsm÷nnum, a­ mannlÝfi­ vŠri ekki samsafn ˇhß­ra einstaklinga. Allir yr­u a­ eiga sÚr einhverjar rŠtur, bindast ÷­rum einhverjum b÷ndum, vir­a arfhelgar venjur og hef­ir. Hins vegar hafna­i Úg ■eirri sko­un, sem heyr­ist ß ■inginu, a­ si­fer­ilegar skuldbindingar okkar nŠ­u a­eins a­ ■jˇ­inni. ŮŠr nß lÝka til alls mannkyns, ■ˇtt slÝkar skuldbindingar sÚu e­li mßlsins samkvŠmt mj÷g takmarka­ar og felist a­allega Ý a­ lßta a­ra Ý fri­i.

(Frˇ­leiksmoli Ý Morgunbla­inu 11. nˇvember 2023.)


BloggfŠrslur 12. nˇvember 2023

Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband