Afmćlisgrein um Davíđ

Davíđ Oddsson er 73 ára í dag. Ég skrifađi af ţví tilefni grein um hann í The Conservative.


Fastur dálkahöfundur í The Conservative

Ég er orđinn fastur dálkahöfundur í The Conservative, sem íhalds- og umbótaflokkarnir í Evrópu gefa út á netinu. Ég skrifa ţar ađ međaltali tvisvar í viku um hin ýmsu mál, árásina á ţinghúsiđ bandaríska, ţöggunartilburđi bandarísku netrisanna, bođskap Burkes til okkar, kenningar Actons um söguna, misráđna fiskveiđistefnu Evrópusambandsins, heimsókn Churchills til Íslands 1940, afskrćminguna af Thatcher í framhaldsţćttinum Krúnunni og ánćgjuvél Nozicks. Hér má nálgast pistla mína.


Bloggfćrslur 17. janúar 2021

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband