Takið frá föstudaginn 27. júlí

Ég ætla að leyfa mér að vekja strax athygli á því, að breski rithöfundurinn Matt Ridley mun flytja fyrirlestur á Íslandi föstudaginn 27. júlí næstkomandi kl. 17.30 í Öskju, stofu N-132. Ég þekki marga, sem lesið hafa hinar frábæru bækur Ridleys, en hin nýjasta er The Rational Optimist, Bjartsýni af skynsemisástæðum. Lesa má nánar um fyrirlesturinn hér.

Bloggfærslur 15. júlí 2012

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband