Ósigur frjálshyggjunnar?

gl6b5jl0_734892.jpgHausthefti Skírnis, tímarits Hins íslenska bókmenntafélags, er komiđ út. Ţar svara ég skrifum ţriggja prófessora í Skírni síđustu misserin gegn frjálshyggju, ţeirra Páls Skúlasonar, Ţorvaldar Gylfasonar og Stefáns Snćvarr. Halda ţeir fram sömu rökum gegn frjálsu vali einstaklinga, takmörkuđu ríkisvaldi og sjálfstýrđu hagkerfi og vinstri sinnađir menntamenn hafa gert í rösk tvö hundruđ ár: Kapítalismi sé siđlaus, fleira skipti máli en peningar, fólk njóti ekki nćgilegs öryggis á frjálsum markađi og stórfyrirtćki ráđi ţar of miklu. Heitir grein mín „Ósigur frjálshyggjunnar?“ Ţađ er ađ vonum, ađ fyrirsögninni lýkur á spurningarmerki.

« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband