Nýr borgarstjórnarmeirihluti í Reykjavík

Ég var í Íslandi í dag á Stöð tvö mánudagskvöldið 21. janúar 2008 og ræddi um hinn nýja borgarstjórnarmeirihluta, sem Sjálfstæðisflokkurinn myndaði með Ólafi F. Magnússyni þá um daginn. Þar lét ég í ljós þá skoðun, að Ólafur og tveir þingmenn Frjálslynda flokksins, þeir Guðjón Arnar Kristjánsson og Jón Magnússon, ættu miklu betur heima í eða með Sjálfstæðisflokknum en í samstarfi við vinstri flokka. Horfa má á viðtalið hér.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband