Jöfnuður og sanngjörn skattlagning

Ég birti ritgerð um jöfnuð og sanngjarna skattlagningu í tímaritinu Stjórnmálum og stjórnsýslu haustið 2007, þar sem ég svaraði gagnrýni Stefáns Ólafssonar prófessors og Indriða H. Þorlákssonar, fyrrverandi ríkisskattstjóra, á breytingar síðustu sextán ára í skattamálum. Ég hef umsjón með rannsóknarverkefni um skattamál, sem Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands annast. Á heimasíðu verkefnisins er ýmis fróðleikur, þ. á m. upptökur frá fyrirlestrum Edwards Prescotts, Nóbelsverðlaunahafa í hagfræði, og dr. Arthurs Laffers, eins kunnasta sérfræðings heims í skattamálum.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband