Heimurinn fer batnandi!

sland vri best allra landa, ef ekki vri fyrir veri og nldri. Lklega tti dimmustu vetrarmnuina a bta vi rija blinu, sem okkur hrjir, myrkrinu. En mtti minna tvr nlegar og lsilegar bkur fr Almenna bkaflaginu, Heimur batnandi fer eftir breska drafringinn og metsluhfundinn dr. Matt Ridley, sem situr lvaradeild breska ingsins, og Framfarir: Tu stur til bjartsni eftir snska sagnfringinn og sjnvarpsmanninn Johan Norberg.

Ridley bendir , a heimurinn fari rt batnandi, hvort sem liti s lfskjr, heilsufar og lsi ea margvslegt minnkandi bl eins og ofbeldisglpi og strsrekstur. Jrin s lka a grnka, minna land urfi til matvlaframleislu, jafnframt v sem umhverfi manna hafi vast veri a batna (me undantekningum eins og Kna). Einhver hlnun jarar hefur tt sr sta, og hn er a einhverju leyti af manna vldum, segir Ridley, en vst er, a hafa urfi ungar hyggjur af henni. Vandinn hafi veri strlega ktur.

Norberg vekur athygli , a ftkt hafi vast snarminnka, ekki sst krafti frjlsra aljaviskipta. Tekjudreifing hafi einnig ori jafnari heiminum, aallega vi a a feikilegur fjldi manns hafi me strjum eins og Knverjum og Indverjum brotist til bjarglna. a s frekar fagnaarefni en hitt, a menn hafi hyggjur af jafnri tekjudreifingu, v a ur fyrr hafi nnast allir veri jafnftkir. Norberg bendir hi sama og Ridley, a heilsufar hafi batna strkostlega, jafnframt v sem dregi hafi r ofbeldi og strum fkka. Nmli vsindum og tkni geri mnnum lka kleift a bta umhverfi og verjast hamfrum. Ridley og Norberg styja bir ml sitt traustum ggnum fr viurkenndum aljastofnunum.

Sjlfur ntti g mr verk eirra skrslu fyrir hugveituna New Direction Brussel ri 2017. Hn heitir „Green Capitalism“ og eragengileg netinu. N um ramt er betra a kveikja ljs en blva myrkrinu.

(Frleiksmoli Morgunblainu 29. desember 2018.)


Sasta frsla | Nsta frsla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband