Rannsóknarskýrsla mín fyrir 2018

[Ég ţarf ađ gera rannsóknarskýrslu fyrir Háskólann á hverju ári og fer hér eftir flokkun hans:]

 

Alţjóđleg ritrýnd útgáfa og innlend ritrýnd útgáfa međ alţjóđlega skírskotun:

Totalitarianism in Europe: Three Case Studies. Brüssel: ACRE [Alliance of Conservatives and Reformists in Europe] 2018.

 

Ritgerđir í ritrýndum erlendum frćđitímaritum:

Icelandic Liberalism and Its Critics: A Rejoinder to Stefan Olafsson, Econ Journal Watch, 15. árg. 3. hefti, bls. 322–350.

 

Greinar í ritrýndum íslenskum tímaritum:

Erlendir áhrifaţćttir bankahrunsins 2008. Ţjóđmál, 14. árg. 4. hefti 2018, 70–73.

 

Greinar í ráđstefnuritum:

Two Germans in Iceland: The Jewess who Became an Icelander and the Nazi who Became a communist. Totalitarianism, deportation and emigration. Edited by Peter Rendek. Copyediting by Gillian Purves. Proceedings of the International Conference 2016: Viljandi, Estonia, June 28-30, 2016.

 

Erindi á alţjóđlegri ráđstefnu:

Lessons from the Icelandic bank collapse. Ráđstefna APEE, Association of Private Enterprise Education, Las Vegas 1.–5. apríl 2018.

HHG.Brussels.ACRE.2018

Green Capitalism. Erindi á umhverfisráđstefnu ACRE [Alliance of Conservatives and Reformists in Europe], Blue-Green Summit, í Brüssel 24. maí 2018.

IMG_0341

The Nordic Models. Fyrirlestur á ráđstefnu Atlas Network, European Liberty Forum, í Kaupmannahöfn 30. maí 2018.

Education for a Free Society. Erindi á ráđstefnu ACRE [Alliance of Conservatives and Reformists in Europe] í Bakú 9. júní 2018.

HHG.Tallinn.2018

A Spectre is Haunting Europe. Fyrirlestur á ráđstefnu Estonian Institute of Historical Memory 23. ágúst 2018.

The Nordic Countries: Prosperity Despite Redistribution. Erindi á alţjóđlegri ráđstefnu Students for Liberty, Brazil, Săo Paulo 13. október 2018.

Making them Heard: Voices of the Victims. Erindi á alţjóđlegri ráđstefnu, The Dark Side of the Moon: Dealing with the Totalitarian Past – Confrontations and Reflections, í Ljubljana 14. nóvember 2018.

 

Erindi á frćđilegu málţingi, málstofu eđa fundi fyrir faghópa:

Frjálshyggjurnar eru jafnmargar frjálshyggjumönnunum. Erindi á leiđtoganámskeiđi Samtaka frjálslyndra framhaldsskólanema og Students for Liberty í Kópavogi 13. janúar 2018.

Líftaug landsins. Erindi á ráđstefnu Sagnfrćđistofnunar Háskóla Íslands um utanríkisviđskipti Íslendinga frá öndverđu 16. janúar 2018.

Alrćđi í Evrópu: Ţrjár rannsóknir. Erindi á fundi Stofnunar stjórnsýslufrćđa og stjórnmála 26. apríl 2018.

HHG.Kópavogur.17.11.2018

Bankahruniđ 2008. Erindi á morgunfundi Sjálfstćđisfélags Kópavogs 17. nóvember 2018.

 

Ritstjóri bókar:

Til varnar vestrćnni menningu: Rćđur sex rithöfunda 1950–1958. Höfundar Tómas Guđmundsson, Gunnar Gunnarsson, Kristmann Guđmundsson, Guđmundur G. Hagalín, Sigurđur Einarsson í Holti og Davíđ Stefánsson. Formáli og skýringar eftir Hannes H. Gissurarson. Reykjavík: Almenna bókafélagiđ 2018.

 

Skýrslur:

HHG.Bjarni

Foreign Factors in the 2008 Icelandic Bank Collapse. Skýrsla fyrir fjármálaráđuneytiđ. Reykjavík: Félagsvísindastofnun Háskóla Íslands 2018.

Why Conservatives Should Support the Free Market. Brüssel: New Direction, 2018.

Spending Other People’s Money: A Critique of Rawls, Piketty and Other Redistributionists. Brüssel: New Direction, 2018.

 

Frćđsluefni fyrir almenning. Blađagreinar:

Ţví var bjargađ sem bjargađ varđ: Davíđ Oddsson og bankahruniđ 2008. Morgunblađiđ 17. janúar 2018.

Beiting hryđjuverkalaganna var Bretum til minnkunar. Morgunblađiđ 26. september 2018.

Íslendingum var neitađ um ađstođ, sem ađrir fengu. Morgunblađiđ 27. september 2018.

Viđbrögđ stjórnvalda viđ bankahruninu voru skynsamleg. Morgunblađiđ 28. september 2018.

Framkoma sumra granna var siđferđilega ámćlisverđ. Morgunblađiđ 29. september 2018.

Ađ fengnu fullveldi: Ísland eđa Sovét-Ísland? Morgunblađiđ 1. desember 2018.

 

Frćđsluefni fyrir almenning. Fróđleiksmolar:

Bókabrennur. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 6. janúar 2018.

Trump, Long og Jónas frá Hriflu. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 13. janúar 2018.

Líftaug landsins. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 20. janúar 2018.

Andmćlti Davíđ, en trúđi honum samt. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 27. janúar 2018.

Spurning drottningar. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 3. febrúar 2018.

Hún líka. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 10. febrúar 2018.

Sartre og Gerlach á Íslandi. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 17. febrúar 2018.

Hann kaus frelsiđ. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 24. febrúar 2018.

Ţrír hugsjónamenn gegn alrćđi. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 3. mars 2018.

Böđullinn drepur alltaf tvisvar. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 10. mars 2018.

Hádegisverđur í Stellenbosch. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 17. mars 2018.

Heimsókn Řverlands. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 24. mars 2018.

Hvađ segi ég í Las Vegas? Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 31. mars 2018.

Máliđ okkar. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 7. apríl 2018.

Grafir án krossa. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 14. apríl 2018.

Ţrjár örlagasögur. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 21. apríl 2018.

Skrafađ um Laxness. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 28. apríl 2018.

Marx 200 ára. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 5. maí 2018.

Ţokkafull risadýr. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 12. maí 2018.

Hvađ segi ég í Brüssel? Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 19. maí 2018.

Hvađ segi ég í Kaupmannahöfn? Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 26. maí 2018.

Skerfur Íslendinga. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 2. júní 2018.

Jordan Peterson. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 9. júní 2018.

Hvađ sagđi ég í Bakú? Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 16. júní 2018.

Stolt ţarf ekki ađ vera hroki. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 23. júní 2018.

Hvađ er ţjóđ? Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 30. júní 2018.

Knattspyrnuleikur eđa dagheimili? Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 7. júlí 2018.

Napóleonshatturinn og Hannes Hafstein. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 14. júlí 2018.

Söguskýringar prófessors. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 21. júlí 2018.

Ţarf prófessorinn ađ kynnast sjálfum sér? Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 28. júlí 2018.

Fyrir réttum tíu árum. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 4. ágúst 2018.

Engin vanrćksla. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 11. ágúst 2018.

Hlátrasköllin voru vart ţögnuđ. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 18. ágúst 2018.

Hvađ sagđi ég í Tallinn? Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 25. ágúst 2018.

Leynifundur hjá Hrunmangarafélaginu. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 1. september 2018.

Gylfi veit sínu viti. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 8. september 2018.

Ţórbergur um nasistasöng. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 15. september 2018.

Villan í „leiđréttingu“ Soffíu Auđar. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 22. september 2008.

„Hollenska minnisblađiđ.“ Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 29. september 2018.

Bankahruniđ: Svartur svanur. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 6. október 2018.

„Ein stór sósíalistahjörđ.“ Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 13. október 2018.

Hvađ sagđi ég á Stóru hundaeyju? Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 20. október 2018.

Hvađ sagđi ég í Pálsborg postula? Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 27. október 2018.

Í köldu stríđi. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 3. nóvember 2018.

11. nóvember 1918. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 10. nóvember 2018.

Hvađ sagđi ég í Ljúbljana? Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 17. nóvember 2018.

Prag 1948. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 24. nóvember 2018.

Hvađ hugsuđu ţeir 1. desember 1918? Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 1. desember 2018.

Vegurinn og ţokan. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 8. desember 2018.

Ţingmönnum útskúfađ 1939. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 15. desember 2018.

Hrópleg ţögn. Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 22. desember 2018.

Heimur batnandi fer! Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 29. desember 2018.

 


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband