Knattspyrnuleikur ea dagheimili?

egar g fylgdist me heimsmeistaramtinu knattspyrnu 2018, rifjaist upp fyrir mr samanburur, sem lafur Bjrnsson, hagfriprfessor og ingmaur Sjlfstisflokksins, geri hgri- og vinstristefnu rstefnu Vku, flags lrissinnara stdenta, 18. mars 1961. Hgrimenn teldu, a rki tti a gegna svipuu hlutverki og dmari og lnuverir knattspyrnuleik. a skyldi sj um, a fylgt vri settum reglum, en leyfa einstaklingunum a ru leyti a keppa a markmium snum sama velli. Vinstrimenn hugsuu sr hins vegar rki eins og fstru dagheimili, sem tti a annast um brnin, en um lei ra yfir eim. Alkunn hugmynd snskra jafnaarmanna um „folkhemmet“ er af eirri rt runnin.

Auvita er hvorug lkingin fullkomin. Lfi er um a frbrugi knattspyrnuleik, a ekki geta allir veri rttakappar. Brn, gamalmenni, ryrkjar og sjklingar arfnast umnnunar, tt ba megi svo um hnta me sjkratryggingum og lfeyrissjum, a sumt geti etta flk greitt sjlft fyrir umnnun annarra. Hin lkingin er snu fullkomnari. Me skiptingunni fstrur og brn er gert r fyrir, a einn hpur hafi yfirburaekkingu, sem ara vanti, svo a hann skuli stjrna og arir hla. S er hins vegar ekki reyndin mannlegu samlfi, ar sem ekkingin dreifist alla mennina.

Vinstrimenn hafa v margir horfi fr hugmyndinni um rki sem barnfstru. eir viurkenna, a lfi s miklu lkara knattspyrnuleik en barnaheimili. En eir vilja ekki lta sr ngja eins og hgrimenn a jafna rtt allra til a keppa vellinum, heldur krefjast ess lka, a niurstur veri jafnaar. Ef eitt li skorar tta mrk og anna tv, vilja vinstrimenn flytja rj mrk milli, svo a fimm mrk su skr hj bum. Hgrimenn benda a mti, a dragi mjg r hvatningunni til a leggja sig fram, jafnframt v sem upplsingar glatast um, hverjir su hfastir. a er einmitt tilgangur srhverrar keppni a komast a v, hver skari fram r hvar, svo a lkir og misjafnir hfileikar eirra geti nst sem best.

(Frleiksmoli Morgunblainu 7. jl 2018.)


Sasta frsla | Nsta frsla

Innskrning

Ath. Vinsamlegast kveiki Javascript til a hefja innskrningu.

Hafu samband