Grćnn kapítalismi kominn á Netiđ

Skýrsla mín fyrir hugveituna New Direction í Brüssel, Grćnn kapítalismi eđa Green Capitalism, er nú komin á Netiđ, og ţađan er hćgt ađ hlađa henni niđur. Ţar rćđi ég m. a. um DDT og mýraköldu (malaria), hrakspár bölsýnismanna, eignarrétt á landi, afgirđingar almenninga, regnskóga, ítöluna á Íslandi, laxveiđi, úthafsveiđar, hvali, fíla og nashyrninga.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband