Hvíldartími í íslenskum bókmenntum

Jæja, þá hef ég lagt lokahönd á þrjár skýrslur til Evrópuþingsins, sem ég samdi raunar 2017, en gekk frá til birtingar á dögunum: The Voices of the Victims: Towards a Historiography of Anti-Totalitarian Literature; Green Capitalism: How to Protect the Environment by Defining Private Property Rights; Lessons for Europe from the Icelandic Bank Collapse. (Lærdómarnir eru fimm: 1) röggsamleg forysta í Seðlabankanum réð úrslitum um, að ekki fór verr; 2) Það kollsteypir ekki hagkerfinu, að bankar fái að falla; 3) forgangur innstæðueigenda í bú banka er skynsamlegur; 4) hann leiðir til þess, að afnema má ríkisábyrgð á innstæðum, en hann hefur valdið freistnivanda (moral hazard); 5) víðtækt vald, eins og myndað var með bresku hryðjuverkalögunum, verður fyrr eða síðar misnotað.)


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband