Frjálshyggja á Íslandi á 19. og 20. öld

Ég birti fyrir skömmu ritgerđ í bandarísku tímariti, sögulegt yfirlit um frjálshyggju á Íslandi á 19. og 20. öld. Ţar rćđi ég um Jón Sigurđsson, Arnljót Ólafsson, Jón Ţorláksson, Benjamín Eiríksson, Ólaf Björnsson og Ragnar Árnason, en einnig um Ţráin Eggertsson, Birgi Ţór Runólfsson, Ásgeir Jónsson, Vilhjálm Egilsson og Tryggva Ţór Herbertsson og fleiri og minnist líka á heimsóknir Hayeks, Friedmans og Buchanans til landsins. Einnig var tekiđ viđ mig hljóđvarpsviđtal, podcast, af sama tilefni.


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband