Merkilegt skjal úr breska fjármálaeftirlitinu

icesave.jpgTil eru á Netinu fróđleg skjöl um bankahruniđ. Eitt ţeirra er tilskipun (Supervisory Notice) frá breska fjármálaeftirlitinu, FSA, sem lögđ var fyrir útibú Landsbankans í Lundúnum 3. október 2008. Hún var ţá trúnađarmál. Í hana var ţó vitnađ í skýrslu bankastjóra Landsbankans um bankahruniđ frá febrúar 2009, auk ţess sem hún var međal gagna, sem alţingismenn fengu í hendur frá breskri lögmannsstofu í desember 2009.
 
Samkvćmt tilskipuninni átti Landsbankaútibúiđ í Lundúnum ţegar ađ setja 10% af óbundnum innstćđum á Icesave-reikningum í Bretlandi inn á bundinn reikning í Englandsbanka og meira síđar. Ţetta fól í sér, eins og komiđ hefur fram, ađ Landsbankinn á Íslandi átti strax ađ fćra 200 milljónir punda til Bretlands. En öđru hefur ekki veriđ veitt athygli: Jafnframt var lagt blátt bann viđ ţví ađ fćra eitthvađ af lausafé bankaútibúsins eđa öđrum eignum ţess í Bretlandi úr landi nema međ ţriggja daga fyrirvara og skriflegu leyfi fjármálaeftirlitsins. Ţótt tilskipunin vćri trúnađarmál, var Barclays-banka skýrt frá henni, en hann sá um allar fćrslur á Icesave-reikningunum.
 
Ţetta seinna atriđi er stórmerkilegt. Ţađ sýnir, svo ađ ekki verđur um villst, ađ óţarfi var ađ beita hryđjuverkalögunum alrćmdu gegn Íslandi, eins og gert var fimm dögum síđar, 8. október. Ţeir Alistair Darling fjármálaráđherra og Gordon Brown forsćtisráđherra réttlćttu beitingu laganna međ ţví ađ koma yrđi í veg fyrir ólöglega fjármagnsflutninga frá Bretlandi til Íslands. En međ tilskipuninni höfđu ţeir ţegar í höndum tćki, sem til ţess dugđi.
 
Ţegar breskir embćttismenn birtust síđan í útibúi Landsbankans í Lundúnum, varđ ţeim strax ljóst, ađ ekkert óeđlilegt átti sér ţar stađ. Ţví var ákveđiđ 12. október, ađ Englandsbanki veitti útibúinu 100 milljón punda lán til ađ bćta lausafjárstöđuna, á međan ţađ vćri gert upp. Skömmu eftir ađ breska fjármálaráđuneytiđ setti íslenskt fyrirtćki á lista um hryđjuverkasamtök, veitti Englandsbanki ţví ţannig stórlán!

(Fróđeiksmoli í Morgunblađinu 11. júní 2016.)


« Síđasta fćrsla | Nćsta fćrsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband