Frá Gimli í Grynningum

HHG.APEEŢegar Kristófer Kólumbus fann aftur Vesturheim 1492, eftir ađ Íslendingar höfđu týnt álfunni fimm hundruđ árum áđur, kom hann fyrst ađ einni eyjunni í eyjaklasa, sem hann nefndi Bahamas og merkir grunnsćvi. Mćtti ţví nefna eyjaklasann Grynningar á íslensku. Ein eyjan ber nafniđ Paradise Island, og ćtti ţví íslenska nafniđ ađ vera Gimli. Bandarísku samtökin Association of Private Enterprise Education, Samtök um einkaframtaksfrćđi, héldu ársfund sinn í Gimli á Grynningum í apríl 2019, og flutti ég ţar erindi 6. apríl um norrćna frjálshyggju, eins og ég hef gert víđar á ţessu ári.

Norđurlandaţjóđirnar búa ađ langri og sterkri frjálshyggjuhefđ. Til dćmis hafđi sćnsk-finnski presturinn Anders Chydenius sett fram kenninguna um samband ávinningsvonar og almannahags í krafti frjálsrar samkeppni á undan Adam Smith, og frjálslyndir sćnskir stjórnmálamenn nítjándu aldar beittu sér fyrir víđtćkum umbótum, sem hleyptu af stađ örum og samfelldum hagvexti í marga áratugi, og má kalla ţađ fyrstu sćnsku leiđina. Velgengni Svía á tuttugustu öld hvíldi eins og annarra Norđurlandaţjóđa á öflugu réttarríki, opnu hagkerfi og samheldni og sáttarhug vegna samleitni ţjóđarinnar. Ţađ var ekki fyrr en árin 1970–1990, sem sćnskir jafnađarmenn lögđu inn á braut ofurskatta og stórfelldra afskipta af atvinnulífinu.

Önnur sćnska leiđin, sem farin var 1970–1990, reyndist ófćr. Svíar voru lentir öfugum megin á Laffer-boganum svonefnda, ţar sem aukin skattheimta hafđi ekki í för međ sér auknar skatttekjur, heldur minnkandi. Sjá mátti í Svíţjóđ ţá sviđsmynd, sem Ayn Rand hafđi brugđiđ upp í skáldsögunni Undirstöđunni (Atlas Shrugged), en hún hefur komiđ út á íslensku: Ţeir, sem sköpuđu verđmćti, hurfu ýmist á brott, hćttu ađ framleiđa eđa fitjuđu ekki upp á nýjungum. Í einkageiranum urđu nánast engin störf til á ţessu tímabili, ađeins í opinbera geiranum. En nú reyndist Svíum vel samheldnin og sáttarhugurinn: Međ ţjóđinni myndađist óskráđ samkomulag frá 1990 og áfram um ađ fara ţriđju sćnsku leiđina, sem felst ekki síst í ađ efla einkaframtak og halda sköttum í hófi. Geta ađrar ţjóđir lćrt margt af Svíum, eins og ég sagđi áheyrendum mínum í Gimli á Grynningum.

(Fróđleiksmoli í Morgunblađinu 3. ágúst 2019.)


Bloggfćrslur 3. ágúst 2019

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikiđ á Javascript til ađ hefja innskráningu.

Hafđu samband