Var Laxness gy­ingahatari?

Vilhjßlmur Írn Vilhjßlmsson fornleifafrŠ­ingur grefur i­ulega upp ˇvŠntan frˇ­leik, enda fer hann ekki alltaf tro­nar slˇ­ir. Nřlega hÚlt hann ■vÝ fram Ý netpistli, a­ Halldˇr Kiljan Laxness hef­i veri­ gy­ingahatari. R÷kin voru ■au, a­ Laxness hef­i hausti­ 1948 skrifa­ Ý ParÝsarbrÚfi fyrir Ůjˇ­viljann: äMor­Ýngi Evrˇpu [Hitler] drˇ ■essa umkomulausu flˇttamenn sÝna hÚr uppi vori­ 1940. ╔g ßtti nokkra kunningja Ý hˇpi ■eirra. Ůeir voru pˇlskir. MÚr er sagt a­ ■eir hafi veri­ drepnir. Ůeir hafa sjßlfsagt veri­ fluttir austur til fßngab˙­anna Ý ┴svits (Oswiekim, Auschwitz) ■ar sem Hitler lÚt myr­a fimm milljˇnir komm˙nista og gruna­ra komm˙nista ß ßrunum 1940-1945, j˙ og au­vita­ ägy­Ýngaô.ô

Au­vita­ voru ■essi or­ Laxness heimskuleg, ■ˇtt ■au vŠru Ý samrŠmi vi­ ßrˇ­ur komm˙nista ■au misseri, en ■eir l÷g­u miklu meiri ßherslu ß ofsˇknir nasista gegn komm˙nistum en gy­ingum. Var ■ess ■ß lßti­ ˇgeti­, a­ nasistar og komm˙nistar voru bandamenn Ý tv÷ ßr, allt frß ■vÝ a­ Hitler og StalÝn ger­u gri­asßttmßla sumari­ 1939 og fram til ■ess a­ Hitler rÚ­st inn Ý R˙ssland sumari­ 1941.

═ ■essu sambandi ver­ur ■ˇ a­ sřna hinu stˇryrta skßldi sanngirni. R÷sklega hßlfu ßri eftir a­ Laxness setti ■essa vitleysu saman var hann ß P˙shkÝn-hßtÝ­ Ý Moskvu. Hann skrapp ■ß einn daginn Ý Tretjakov-safni­ og ßtti tal vi­ forst÷­umanninn, sem kva­st ekki hafa ß veggjum myndir eftir Chagall. R˙ssneskur almenningur vŠri ekki hrifinn af Chagall, ■vÝ a­ hann vŠri meiri gy­ingur en R˙ssi. Laxness gagnrřndi ■etta dŠmi um gy­ingaand˙­ vŠgum or­um Ý äŮßnkabrotum frß Moskvuô Ý TÝmariti Mßls og menningar 1949. Vakti gagnrřni Laxness mikla athygli, jafnt ß ═slandi og ÷­rum Nor­url÷ndum.

Laxness haf­i řmislegt ß samviskunni. En ˇmaklegt er a­ kalla hann gy­ingahatara, ■ˇtt hann hafi um skei­ fylgt ■eirri lÝnu komm˙nista a­ gera lÝti­ ˙r gy­ingaofsˇknum nasista.

(Frˇ­leiksmoli Ý Morgunbla­inu 9. desember 2017.)


Innskrßning

Ath. Vinsamlegast kveiki­ ß Javascript til a­ hefja innskrßningu.

Haf­u samband