Vorið 1997 varð Mont Pèlerin Society fimmtugt, en Friedrich A. von Hayek stofnaði það 1947. Við hittumst nokkur í Sviss til að halda upp á það. Í fremstu röð eru Rita Ricardo-Campbell, Arthur Seldon, James M. Buchanan (Nóbelsverðlaunahafi 1986), Allen Wallis, Rose og Milton Friedman (Nóbelsverðlaunahafi 1976), Richard Ware, Chiaki Nishiyama og Max Hartwell. Ég er í sjöttu röð, annar frá hægri.
Bætt í albúm: 7.5.2007