Stefán Ólafsson í Sjónvarpinu 1984

Stefán Ólafsson var háskólakennari haustið 1984. Þá kostaði aðgangur að hádegisverði og fyrirlestri Miltons Friedmans 1.200 kr. (um 7 þús. kr. að núvirði). Hann kvaðst ekki hafa efni á því í sjónvarpsþætti með Friedman, sem svaraði, að ókeypis fyrirlestur væri ekki til, enda eðlilegra, að þeir greiddu fyrir fyrirlesturinn, sem sæktu hann, en hinir, sem ekki sæktu hann.

Bætt í albúm: 7.5.2007

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband