Frjálshyggja á Íslandi á 19. og 20. öld

Ég birti fyrir skömmu ritgerð í bandarísku tímariti, sögulegt yfirlit um frjálshyggju á Íslandi á 19. og 20. öld. Þar ræði ég um Jón Sigurðsson, Arnljót Ólafsson, Jón Þorláksson, Benjamín Eiríksson, Ólaf Björnsson og Ragnar Árnason, en einnig um Þráin Eggertsson, Birgi Þór Runólfsson, Ásgeir Jónsson, Vilhjálm Egilsson og Tryggva Þór Herbertsson og fleiri og minnist líka á heimsóknir Hayeks, Friedmans og Buchanans til landsins. Einnig var tekið við mig hljóðvarpsviðtal, podcast, af sama tilefni.


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband