Sögulegt gildi griðasáttmálans

Ég birti 23. ágúst ritgerð í Morgunblaðinu um griðasáttmála Hitlers og Stalíns, sem hleypti af stað heimsstyrjöldinni síðari. Með sáttmálanum skiptu þeir á milli sín Mið-Evrópu, þar á meðal Eystrasaltsríkjunum og Póllandi. Menn gleyma því stundum, að Hitler og Stalín voru bandamenn fram á sumarið 1941. Bandalag þeirra rofnaði ekki, fyrr en Hitler réðst á Stalín, sem neyddist þá til að berjast með Vesturveldunum. Greininni má hlaða niður hér.

« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband