Ástarsaga Gunnars Karlssonar

Fyrir skömmu kom út hefti af tímaritinu Stjórnmálum og stjórnsýslu, og þar er ritdómur eftir mig um bók Gunnars Karlssonar, fyrrv. prófessors (og gamals kennara míns í sagnfræði), um ástir Íslendinga að fornu. Ritdómurinn er lofsamlegur, eins og vera ber, en ég hjó sérstaklega eftir kenningu Gunnars um samkynhneigð Guðmundar ríka, um leið og ég saknaði frambærilegs greinarmunar á Guðrúnu Ósvífursdóttur og Hallgerði Langbrók. Héðan má hlaða dómnum upp:

https://www.academia.edu/7491716/Leyfileg_ast_og_oleyfileg

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband